ég kaupti mér mc dónalds, eða fæðu kölska einsog ég kalla það, á miðvikudaginn og viti menn varð svona asskoti veikur um nótina var einsog kjéglingin í exsorsist.. snéri höfðinu og ældi í allar áttir.. reydnar fróaði ég mér ekki á krossinum og meig ekki á gólfið.. en þið náið pointinu!
svo var ég spúandi mc dónalds frá 3 um nóttina til 8 um morguninn... var að spá að naga mig á púls.. leit á það sem betri kost enda varð ég svo sudda veikur....
hringid mig veikan á unglingadeild... var það síaðsti dagur fyrir sumarfrí..svo hringdi ég mig veikan í víninu... reyndar er ég veikur fyrir víni en það er allt annar handleggur.
var samt með massa móral ða hringja mig veikan þar.. þar sem í síaðsta staffa djammi talaði ég við gæjann númer tvö í valdastiganum um að fá frí á föstudaginn svo hringdi ég mig inn veikan.. ekki nógu sneddý.. hann skrifaði það líkelga niður í dagbókina.."muna kaupa 2 lítra af mjólk, brauð... og reka palla" en svo ég ákvað að hressa mig við og skella mér í vinnuna í dag.. laugardag.. það var ekert að gera enda held ég að ég hafi verið hálfgerð fuglahræða.. meina stóð þarna stjarfur, glær og vibbalegur... meina fólk sá mig og snéri við... bara huxandi "best að drekka ekki, sjáið þennan.. lifrin farið annað nýrað líklega búið að gefa sig (sem er reydnar satt)" .... en já ekki níog með að "skrópa" í vinnu á föstudag þá hrakti ég alla sölu frá átvr....
..en best að hætta..
Palli tjáði sig 21:42
28.7.04
..jæja..
-pirringur-
Palli tjáði sig 15:50
25.7.04
..jæja..
ég er ekki mikið í íþróttum, veit ekki mikið um það. veit þó aðólympíuleikarnir verða haldnir í grikklandi bráðum.
það var frétt á mbl.is um það að "Íraska ólympíunefndin sýndi blaðamönnum í dag ýmis pyntingartæki sem Uday, sonur Saddams Husseins, notaði á sínum tíma til að refsa íþróttamönnum sem ekki þóttu standa sig nægilega vel."
svo þegar mar las fréttina kom þessi setning hér... „Þegar síðasta stjórn var við lýði vildi Uday að íþróttamenn sigruðu. Honum líkaði ekki að tapa. Og ef íþróttamennirnir unnu ekki þá var þeim refsað. Hann refsaði einnig þeim sem stóðu að íþróttamönnunum, þjálfurum þeirra og aðstoðarmönnum," sagði Talib Mutan, sem á sæti í ólympíunefnd Íslands."
ok sko ég veit ekki mikið um íþróttir einsgo ég sagði hér að ofan og veit ekki baun hverjir eru í ólympíunefnd íslands... en eitt er víst að það er enginn Tlib Mutan þar... eða ég held það .. er ekki bara ellert b schram þarna ?
á greinilega að standa ólympíunefnd íraks, ekki íslands... alltaf gaman af svona pikkles.. hvað ætti líka einhver íslendingur ða tala um svona á fréttamannafundi ?
en ... síðasta næturvaktin er núna að klárast... sjibbí!!! ég mun eiga líf.. svo hjálpið mér að lifa og verið í bandi...
Palli tjáði sig 06:16
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)