..man eftir því þegar ég fór í fyrstaskiptið á dubliners!
... ég stóð í röðinni og þegar kom að mér stoppaði dyravörðuinn mig og spurði mig ,,fékkstu raflost?" því ég var með mjög ljóst hár og greiddi það e-ð fáranlega upp.... eníveis...
...þegar ég kom inn var mikið stuð og fullt af fólki.. reyndar var megnið rússneskir sjómenn sem stóðu upp á borðum sungu og dönsuðu og heltu niður bjór í hvert sinn sem þeir skáluðu, drukku, dönsuðu eða bara hreifðu sig.. einn þeirra var mjög áberandi... lávaxinn..nokuð feitur...í gulum bol með myndum af spice girls.. mjög loðinn og með svona freddý merkúrí yfirvaraskegg...
... hann var dansandi og syngjandi... svo var einhver saklaus íslendingur sem rakst utan í hann og helti óvart yfir hann bjór.. staðurinn bara þagnaði.. allir rússarnir hættu að dansa og stylltu sér bakvið spæs"girlið".. ég bjóst við svakalegum slagsmálum og dyraverðirnir greinilega líka..
...svo tók rússinn í öxlina á saklausa íslendinginum og horfði í augun á honum... og skelli hló alltí einu og faðmaði hann og allir héldu áfram að dansa... þetta var eins og kvikmynd..
... man bara eftir þessu þar sem ég og g-teits keirðum framm hjá dubliners áðan..
...memmórís... svít memmórís..
Palli tjáði sig 23:48
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)