...vegna netleysis og vitleysis þá get ég ekki bloggað mikið og kemst ekki neitt á msn-ið.. urgh.. hvað á einbúinn að gera þá?? sísúss...
..jæja ég er bara hér til að óska ykkur til lukku með árið sem gengur/hleypur/skríður í garð og vona að það verði ykkur gott og holt og um leið þakka ég fyrir gott ár og vona að ég sjái ykkur öll sem fyrst...
...lofs from pol tú jú all.... :D
Palli tjáði sig 21:42
27.12.04
..jæja...
..gleðileg jól... og jóladag... og gleðilegan annan í jólum....
...næst á dagskrá..... áramótaskandall sör pols...
...jei...
Palli tjáði sig 01:22
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)