.. þá er mar allur í máleríinu, er að mála íbúðina..eða öllu heldur mig... er orðinn einsog ædolið mitt hún jóhanna sigurðardóttir... svona málaði nefnielga hárið mitt í leiðinni... litla frænka var að hjálpa til og pússaði glænýja ísskápinn minn með sandpappír... þvílík hörmung!!
.. vona að þetta klárist mest á morgun svo ég geti farið að flytja smotterí og skella rúmminu í svefniherbergið (það er nefnielga í stofuni)... svo ég vona ða ég geti farið að bjóða fólki í smá sæt síing... "this is your guide speaking.."
.. en ekkert annað gerst... svo óver and át...
Palli tjáði sig 22:17
11.8.04
...jæja, hitabylgja er að ríða landinu.. sem er jákvætt.. vona að afkvæmi þeirra (lands og hita) verði meiri hiti svona á sumrin allaveganan vetrarnir meiga alveg vera kaldir og hrásalatslegir..hehe
..keirðu familíuni á flugvöllinn um 5 í morgun hitinn var þá 18 gráður.. svo ég er einn heima á hellubrautinni svo er mar að vinna á fullu í íbúðinni.. fæ rúmm á morgun.. TÓM HAMINGJA... reydnar ekki tóm því þetta er FULL hamingja
...fólk er meira að segja svo gott í þessari blíðu að það gefur stefnuljós... það þýðir ekki...
þar sem margir kynvillignar og músíkal fön sem lesa bloggið mitt þá kem ég með þetta úr sánd of mjúsík bara í simpson versíón... fékk þetta frá henni elvu ofvirku...
Lagið úr Sound of Music ...
Do - The stuff that buys me beer
Ray-The guy that sells me beer.
Me-The guy that drinks the beer.
Fa-The distance to my beer.
So-I think I'll have a beer.
La-La la la la laa Beer.
Tee-No thanks I'm drinking beer.
That will bring us back to DÓ ! (Bjórinn búin).
Þetta er auðvitað úr Simpsons.. enda algjör snilld.
..óver and át..
Palli tjáði sig 18:19
10.8.04
..jæja..
.. eva er komin heim frá spáni.. jei fyrir mig en argh fyrir hana...
.. gay pride var æði...jei... staulaðist heim um 11 og drakk síðasta bjórinn í leigubílnum og fékk mér síðasta sopan þegar ég var kominn jemm. fór svo á næturvakt um nóttina... þvílíkar hörmungar... meina var en í sæluvímu eftir prædið og var þá sendur á næturvakt... refsing guðs.. urghhh!!
..en gangan var æði og djammið æði og ég var bara æði..hehehe... gaman að vera æði í einn dag einsog sumir voru gay for a day ...hehehe...HINT HINT...
.. og aðal fréttin var að fá íbúðina og er að dunda mér það.. sem er auðvitað æði...
..en best að fara að flytja ísskáp.. matsjó matsjó men...!!!
Palli tjáði sig 18:11
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)