..nú er ég farinn í 40% vinnu enda byrjar skólinn 1. september. nú er að duga eða drepast.. síðast drapst ég (féll) en núna ætla ég að ná essu og vera náungi... eða það kallar fyrrum fóstbróðirinn þorsteinn þá sem ná prófum..
..bauð kristjáni í brauð og kaffi... var virkielga gaman.. hef ekki hitt hann mikið á þessari íslandsför hans. hann var hress að vanda... borðaði meira að segja ost.. hann er einhver plat kál æta... en við lentum svo í skemmtilegum bardga við geitung.. vorum báðir gargandi og hlaupandi einsog prinsessur um íbúðina... við unnum þó...
...jæja.. er á síðustu næturvaktinni minni þar til ég veit ekki hvenær.... það gerir þessa martröð að góðum draumi...
Palli tjáði sig 07:22
29.8.04
..jæja..
..nokkur mál á dagskrá..
1.
til lukku með daginn í dag Aggi minn.. 25 ára.. sísús... við höfum ávalt verið nágrannar þar til hann flutti til le belgíkue og svo þegar hann flutti á kjartansgötuna, en núna erum við bara neibörs aftur. við fórum í netó eftir að hafa skoðaða afsláttarblað og versluðum inn.. mjög hómí. borðuðum saka lamb og meðlæti og alles, var virkielga næs.. vantaði bara sexið og heimilisofbeldið til að fullkoma þetta.. hehehe...
2
hitti loksins guðbjörgu ædol aftur eftir langa fjarveru, mikið stuð... fórum í drykkjuleik með henni og hörpu skan... mjög svo gaman.. ætli við tökum ekki eitt skandala djamm fyrir október...svona á danska vísu..hehe
3.
vignir og ásgeir eru eigi á klakanum lengur, þeir eru nú í kóngsins köben og svergé.. mikill söknuður... hafði alltof lítið band við þá í suamr.. smá mórall.. en þegar þeir koma aftur þá verður svona get tú geðer í nýju íbúðinni
4.
svo er íbúðinn öll að koma... endilega kíkið í heimsókn...
..jæja.. matur í hfj.. bæ bæ bæ
Palli tjáði sig 17:53
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)