margt hefur gerst hjá mér í leiðinlegasta mánuði ársins 2005 og jafnvel síðustu 25 ára...hehehe..
..um daginn þurfti ég að jarða hvíta kiðlinginn bílinn minn gamla góða. átti hann í 6 ár og lent í ýmsu á honum... farið út um allt og át góðar stundir. einnig held ég að flestir lesendurnir hér hafa kinnst honum e-ð... enda var þetta snildar bíll. hvíta einfætta (anna var að láta hana dansa og reif óvart löppina af) rollan sem hékk alltaf í speglinum er þó hér heima ætli það hafi ekki bara verið sál bílsins og bíði eftir nýju tryllitæki..
..prófin komin loksins. fekk 7 í fjölbreytileika og félagslegmismunun.. fékk 7 í kenningum í félagsvísindum... fékk 8 í fjölmiðlafræði... og fékk svo staðist í áhrif kláms og ofbeldis í myndmiðlum... fæ þá einkun seinna... ég er bara nokkuð sáttur
..skólin er byrjaður og það er bara ágætt. hefði mátt byrja fyrr að mínu mati. er í mörgum fögum en tel mi samt vera svoldið einmanna í þeim. þekki audda marga en ekki þessa típísku sessunauta.. sem er kanski gott því þá læri ég. öspin er nú með mér í einu fagi... einhvern tíman er allt fyrst.. svo elísa og hennar gengi.. svo kemur annað í ljós. en núna tek ég mikið af félagsráðgjafakúrsum sem er fínt aðeins að kinast þessu... mar ætlar nú að vinna við þetta.. hehehehe
...en nýjasta nýtt... ævar bróðir og þóra systir kíktu í heimsókn um daginn og komu mér heldur betur á óvart.. komu með 2 mánaða kettling fæddan 22. nóvember 2004... algjör dúlla... ég skírði hann ólaf.. og er hann mesti orkubolti sem ég hef kinnst.. erum svoldið líkir.. hann hefur samt svoldið slæm áhrif á mig.. fer oft að sofa yfir daginn enda dauð þreyttur á slagsmálum við ýmindaða vin sinn og þá get ég ekki annað en sofið með... en já endilega kíkkið á mig og ólaf... hann samt einn óvin.. það er skottið á sjálfum sér :D hehehehe
en já óver and át...
Palli tjáði sig 14:22
tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)