<$BlogRSDUrl$>

Maístjarnan

...góna og mæna...

   Fólk
anton
aggi
anna
árni
anna puki
ásgeir
björg
catia
egill-atvr
egill
elísa
elva
erla
eva
eva grýla
Fanney
guðbjörg
hildur
hrabba
hress
iddapidda
júlla
júlía-ujr
Kristján
maggi-ujr
mía
ordid á götuni
sigurbjörg
sólrún
Sunna
tómas
tinna
tóta
vignir
 
   Pólitík
Alþingi
amnesty international
bbc news
háskóli íslands
kreml
ungir jafnaðarmenn í Rvk
morgunblaðið
röskva
samfylkingin
Samfylkingin í HFJ
samfylkingin í RVK
samtökin 78
ungir jafnaðarmenn
 
   jafnaðarmenn
Ágúst
ásta ragnheiður
jóhanna sigurðardóttir
Mörður
össur

 

 

 

12.2.04

jæja... frábær dagur..

fór að vinna um 8 og fór í badminton í vinnuni með einum strák. þvílík skemmtun!! hef ekki spilað badminton í heila öld. var nú góður hérna í denn.. massaði hvern leik á fætur öðrum (eða hvernig svo sem mar segir þetta) og nældi mér í 2 gull peninga. reyndar stendur á öðrum pening e-ð á þá leið að ég hafi unnið tvendarleik kvenna B.

langar virkilega að fara í badminton, einn vinur minn tók reyndar vel í þetta.. svo ég bara vona.

fór í heimsókn til erlu bjút fékk pizzu og kaffi og sprite Zéró í venjulegri sprætflösku. svoldið sniðugt þá heldur mar að mar sé að drekka óhollustu en í staðinn þá er þetta sæmó holt bara...miðða við gosdrykki.
svo á hún hundinn dexter og köttinn bangsa. var viriklega gaman að leika við þá og fíflast og sjá þvá tvo slást...reyndar var ég að mana þá uppí það..hehehehe...
við sátum og horfðum á hundasýningu. bara gaman að hita hana loksins. við erum eiginlega bara a' lesa blogg hvors anars og spjalla á msn.. en þetta var miklu mun skemmtilegra!

svo er ég að spá að fara á iðnó-gay-valentínusar-ball á laugardaginn.... verður massa fjör.


Palli tjáði sig 22:17

  
11.2.04

..kallaðu mig bara booZt, herra booZt...

ég ákvað að prufa þessa sívinsælu heilsu(oj-fæ hroll af þessu orði) drykki sem kallast booZt.
..viti menn mí læk... fyrir utan að þetta er stundum of kekkjótt... bara að láta etta sullast lengur!!

mitt uppáhald núna er..

Melónuboozt
• 1 lítil dós Jarðarberjaskyr
• ½ banani
• sneið af melónu

Bananaboozt
• ½ lítil dós Bláberjaskyr.is
• ½ lítil dós Ferskju og hindberjaskyr.is
• ½ banani
• ½ pera

ef þið hafið aðrar sniðugar uppskriftir endielga látið mig vita :D
svo finsnt mér kea skyr miklu betri... þoli ekki þetta súra skyr.is

"fjólublátt booZt við barinn"

Elegans,
miljón manns,
ekkert suð,
stelpur og stuð,
Fara á sveim,
síðan heim,
rosa sound,
píur í nánd.
glæsilegt allstaðar
fjólublátt booZt við barinn
.....

Elegans,
glaum og dans,
video,
almennilegt show.
Glas og rör,
stanslaust fjör,
síðan heim,
geim handa tveim,
Fyrirtaks veitingar,
fjólublátt booZt við barinn.


Fór að lyfta áðan, hljóp 3 km, reyndar hljóp first 1 og hálfan og svo einn og hálfan í lokin. Svo hamaðist ég einsog mófó á tækjum. Tók hendur, maga og brjóstvöðva.
Skrítið hvað strákar þurfa að horfa á sjálfa sig í speglinum, altlaf að gretta sig og lyfta sínum 10 tonnum. Einsog þeir séu að skoða hvernig þeir eru þegar þeir fá það!! Svo eru það stelpurna sem þora varla að kíkja framna í fólk með gleraugu því það er svo hrætt að sjá spegilsmynd sína.

Síðan lenti ég í þvílíku basli þegar ég var að fara í sturtu. Ég fór úr öllum fötunum nema bolnum og setti á mig handklæði go ætlaði að fara úr bolnum en þá versnaði í essu öllu. Ég var svo sveittur að ég komst ekki úr bolnum ég reyndi og reyndi og var alveg að tapa mér, svo sá einn gamall kall hversu illa haldin ég var þarna á miðju gólfinu að ann bauðst til að hjálpa mér úr bolnum……. Sem BETUR fer tókst mér að komast úr bol dauðans áður en ég þurfti að svara honum.
Held ég lyfti nakinn næst


Palli tjáði sig 16:00

  
10.2.04

lappi frá flekkudal er hundurinn minn, pabbi vildi að hann héti lappi ég vildi frekar að hann héti power ranger eða glefsi.
þessi hundur er mesti skap-hundur sem ég veit um.
ef hann er þreyttur og ég vil leika við hann þá bara urrar hann á mann.
ef hann fær e-ð vont að borða þá urrar hann á mann.
ef ég þarf að skamma hann og skipa honum að fara í bælið sitt þá gerir hann það urrandi. hann er mesta snild ever, mikill karakter. lætur engan stjórna sér.

áðan var hann að betla um að koma að hlaupa og ég erði það þó ða það sé mjög blaut úti go mikið af pollum og leðju þar sem ég læt hann hlaupa. ´
ég ákvað ða keira bara og sitja í bílnum með miðstöðina í botni og lét han nhlaupa. og viti menn. hann þræddi ALLA polla á svæðinu!! einu sinni stoppaði ég bílinn og hann lagðist ofan í einn pollinn og beið eftir að ég færi á stað.

svo kom ég heim og lappi var ein leðja. sov ég náði í fötu af vatni og handklæði til að þríf hann. það gekk svona asskoti vel... eða hitt þó..!! ég held að vatnið hafi farið meir á mig en hann. og hann urraði á mig allan tíman. núna er hann með moldar slettur á sér og liggur og sleikir þær af..... og hefur ekki áhuga á að tala við mig....

skap hundur...


Palli tjáði sig 19:38

  

úfff.. hvað skal segja?

sörvævor
þvílík hörmung, alltaf þarf liði sem ég held með að tapa. rudy er mest bestur og ég vidid sjá hann komast miklu lengra... arghh.. vil ekki skrifa neitt meira um þetta.
bíð spentur eftir næsta þætti.

annras þá er ég e-ð tómur í dag.. væri alveg til í knús...


Palli tjáði sig 11:56

  
9.2.04

jæja takk fyrir góð viðbrögð.. ég er kominn uppí 9 í einkun á hotornot...
reyndar held ég að þessir andskotans kapitalista kanar hafi ekki smekk á fegurð því ég fæ alveg óvenju oft einn í einkun... svo kemur 5 og svo 8..
held reyndar að það séu þessir "king of the prom" týpur ,sem sjá hvað ég er svo ómótstæðielga flottur, sem gefa mér einn. þeir eru hræddir að ég endi sem sól sörvævor í hotornot (er alveg að tapa mér í sörvævor)

jæja komið nú og FEED MY EGO !!!!... FEEEEEEEDDDD ITTTTT..... FFFEEEEEEED....ehhhh..hóst.. bara gefið mér 10... og endilega látið vini og vandamenn vita af þessu.Palli tjáði sig 16:02

  

jæja hvað gerir maður ekki til að peppa sjálfstraustið?
ég ákvað að skella einni mynd af mér inná vefinn hotornot eða heitur-eða-ekki svona til að sjá hvort það væri lúkkinu mínu um að kenna að ég sé á lausu eða hvort það væri e-ð annað....

...jah viti menn, í augnablikinu er ég með einkunina 8.9 og svo stendur að ég sé heitari en 87% mannana á síðuni. svo það þýðir að útlitið sé ekki svo slæmt, að ég sé en í tísku, en vonda við þetta hlýtur þá að vera fyrst útltið sé í lagi þá er innri maðurinn minn e-ð rotinn og leiðinlegur....æ æ æ æ ...

en til þess að lyfta upp mínu sjálfstrausti þá skuluð þið bara skella ykkur á þennan link hér
http://www.hotornot.com/r/?eid=GEG8EER&key=XNA og látið mig fá svona eina 10 eða svo.... eða gefið mér bara 1 því þá eruð þið að gefa innri manninum mínum smá líka...

en þessir ameríkanar gefa mér oftast fimm... er ég fimm manna maður??? eða meina er ég fimma ?


jæja.. svo til að toppa daginn þá er SÖRVÆVOR í kveld... ég skelf...
Palli tjáði sig 10:37

  
8.2.04

úff...
einhver viljugur til að hjálpa mér með bloggið? allir linkar eru e-ð föked öp og svona.
arghhh... afhverju gat mann skrattinn sem gerði þeta fyrir mig ekki kennt mér á þetta.

en helgin var horror.. næturvaktir dauðans...

á ég að skrifa kafla 1 í óperuni? fólk virðst ekki vera e-ð gegt hrifið af forleiknum :Þ


Palli tjáði sig 22:30

  
   tilvitnun dagsins
dress slutty and shut up, that´s my motto. (Rosario í will og grace)
 
   Kosningar 2006
Ungir jafnaðarmenn í RVK
Samfylkingin RVK
Samfylkingin HFJ
 
  Gamana gaman
færeysk findni
baggalútur
b2
bíó beint í tölvuna
 
   Hjálp
edrú
læknirinn
persóna
 
   Gamalt og gott
01/12/2002 05/01/2003 04/01/2004 11/01/2004 18/01/2004 25/01/2004 01/02/2004 08/02/2004 15/02/2004 22/02/2004 29/02/2004 07/03/2004 14/03/2004 21/03/2004 28/03/2004 04/04/2004 11/04/2004 18/04/2004 25/04/2004 02/05/2004 09/05/2004 16/05/2004 23/05/2004 30/05/2004 06/06/2004 13/06/2004 20/06/2004 27/06/2004 04/07/2004 11/07/2004 18/07/2004 25/07/2004 01/08/2004 08/08/2004 15/08/2004 22/08/2004 29/08/2004 05/09/2004 12/09/2004 19/09/2004 26/09/2004 03/10/2004 10/10/2004 17/10/2004 24/10/2004 31/10/2004 07/11/2004 14/11/2004 21/11/2004 28/11/2004 05/12/2004 19/12/2004 26/12/2004 02/01/2005 09/01/2005 16/01/2005 23/01/2005 30/01/2005 27/03/2005 03/04/2005 10/04/2005 17/04/2005 24/04/2005 01/05/2005 08/05/2005 15/05/2005 25/09/2005 02/10/2005 09/10/2005 23/10/2005 30/10/2005 06/11/2005 13/11/2005 20/11/2005 27/11/2005 04/12/2005 11/12/2005 18/12/2005 25/12/2005 01/01/2006 08/01/2006 15/01/2006 22/01/2006 05/02/2006 12/02/2006 19/02/2006 05/03/2006 12/03/2006 19/03/2006 26/03/2006 02/04/2006 09/04/2006 16/04/2006 23/04/2006 30/04/2006 07/05/2006 14/05/2006 21/05/2006 28/05/2006 04/06/2006 11/06/2006 18/06/2006 02/07/2006 09/07/2006 23/07/2006 06/08/2006 20/08/2006 27/08/2006 03/09/2006 10/09/2006 17/09/2006 24/09/2006 01/10/2006 08/10/2006 15/10/2006 22/10/2006 29/10/2006 05/11/2006 12/11/2006 19/11/2006 26/11/2006 03/12/2006 10/12/2006 17/12/2006 24/12/2006 31/12/2006 07/01/2007 14/01/2007 29/04/2007

This page is powered by Blogger. Isn't yours?